HeimEfnisorðUnderverden

Underverden

„Vetrarbræður“ fær 15 tilnefningar til Robert verðlaunanna í Danmörku

Vetrarbræður Hlyns Pálmasonar fær alls 15 tilnefningar til Robert-verðlaunanna sem Danska kvikmyndaakademían veitir. Underverden, sem meðal annars er framleidd af Þóri Snæ Sigurjónssyni, fær 14 tilnefningar.

[Stikla] Þórir Snær framleiðandi toppmyndarinnar í Danmörku

Þórir Snær Sigurjónsson og félagar hans hjá danska framleiðslufyrirtækinu Profile Pictures framleiða kvikmyndina Underverden (Undirheimar) í leikstjórn Fenar Ahmad sem er á toppi danska aðsóknarlistans eftir frumsýningarhelgina. Yfir fjörtíu þúsund manns sáu myndina um helgina.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR