Atli Sigurjónsson fjallar um þriðju myndina í Paradísarþríleik Ulrich Seidl; Paradies: Hoffnung (Paradís: Von). "Myndinni tekst best upp sem einhvers konar lýsingu á gelgjuskeiðinu."
Ulrich Seidl leikstjóri viðstaddur frumsýningu Paradís: Von á laugardag, hinn klassíska hrollvekja Jack Clayton á Svörtum sunnudegi og sex nýjar kúbanskar kvikmyndir frá fimmtudegi.
DV ræðir við Ulrich Seidl leikstjóra Paradísarþríleiksins, en Seidl er væntanlegur hingað til lands á föstudag til að vera viðstaddur frumsýningu síðustu myndarinnar í þríleiknum, Paradís: Von í Bíó Paradís.
Atli Sigurjónsson fjallar um aðra myndina í Paradísarþríleik Ulrich Seidl; Paradies: Glaube. "Alls ekki slæm mynd í heildina og inniheldur margar mjög sterkar senur, auk þess sem hún er oft fyndin. En Seidl nær bara ekki að mynda nógu sterka heild og sagan er ekki nógu sannfærandi."