spot_img
HeimEfnisorðUlrich Seidl

Ulrich Seidl

Gagnrýni | Paradís: Von

Atli Sigurjónsson fjallar um þriðju myndina í Paradísarþríleik Ulrich Seidl; Paradies: Hoffnung (Paradís: Von). "Myndinni tekst best upp sem einhvers konar lýsingu á gelgjuskeiðinu."

Heimsókn Ulrich Seidl, „The Innocents“ og kúbönsk kvikmyndavika í Bíó Paradís

Ulrich Seidl leikstjóri viðstaddur frumsýningu Paradís: Von á laugardag, hinn klassíska hrollvekja Jack Clayton á Svörtum sunnudegi og sex nýjar kúbanskar kvikmyndir frá fimmtudegi.

Ulrich Seidl: „Einmana fólk hefur mikla ástarþrá“

DV ræðir við Ulrich Seidl leikstjóra Paradísarþríleiksins, en Seidl er væntanlegur hingað til lands á föstudag til að vera viðstaddur frumsýningu síðustu myndarinnar í þríleiknum, Paradís: Von í Bíó Paradís.

Gagnrýni | Paradies: Glaube

Atli Sigurjónsson fjallar um aðra myndina í Paradísarþríleik Ulrich Seidl; Paradies: Glaube. "Alls ekki slæm mynd í heildina og inniheldur margar mjög sterkar senur, auk þess sem hún er oft fyndin. En Seidl nær bara ekki að mynda nógu sterka heild og sagan er ekki nógu sannfærandi."
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR