HeimEfnisorðÞriðji póllinn

Þriðji póllinn

Konur keyra áfram grósku í heimildamyndum

"Það er skemmtilegt að svo virðist sem hópur öflugra kvenna keyri áfram heimildamyndasenuna hér á Íslandi," segir Laufey Guðjónsdóttir forstöðumaður Kvikmyndamiðstöðvar íslands meðal annars í samtali við Business Doc Europe.

Innlendur bíó- og sjónvarpsannáll 2020

Þrátt fyrir heimsfaraldur og tímabundna lokun kvikmyndahúsa (sem að auki keyrðu á hálfum dampi út árið) var 2020 um margt merkilegt ár í íslenskri kvikmyndagerð.

Lestin um ÞRIÐJA PÓLINN og Á MÓTI STRAUMNUM: Prinsessurnar sem frelsuðu sig sjálfar úr álögum

Þriðji póllinn og Á móti straumnum eru frábærar heimildamyndir um litbrigði lífsins sem fá áhorfendur til að fella tár og taka bakföll af hlátri, segir Júlía Margrét Einarsdóttir í Lestinni á Rás 1.

[Stikla] ÞRIÐJI PÓLLINN opnunarmynd RIFF 2020

Heimildamyndin Þriðji póllinn eftir Andra Snæ Magnason og Anní Ólafsdóttur verður opnunarmynd RIFF í ár. Myndin verður frumsýnd í Háskólabíói 24. september þegar hátíðin verður sett í sautjánda sinn. Sena dreifir myndinni sem verður tekin til almennra sýninga eftir frumsýningu.

Sýningum á ÞRIÐJA PÓLNUM frestað

Sýningum á Þriðja pólnum, heimildamynd Anní Ólafsdóttur og Andra Snæs Magnasonar, hefur verið frestað. Fyrirhugað var að frumsýna myndina 27. mars.

[Kitla] ÞRIÐJI PÓLLINN, frumsýnd 27. mars

Heimildamyndin Þriðji póllinn eftir Andra Snæ Magnason og Anni Ólafsdóttur verður frumsýnd þann 27. mars næstkomandi. Andri Snær hefur sent frá sér kitlu sem má skoða hér.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR