Dögg Mósesdóttir og Þórey Mjallhvít hafa sent frá sér fyrstu tvo þættina í vefþáttaröðinni Sköp, en þættirnir fjalla um um kynjaklisjur (tropes) í kvikmyndum.
Listakonan Þórey Mjallhvít H. Ómarsdóttir vinnur hörðum höndum þessa dagana að teiknimyndaseríu, Ormhildarsögu, sem byggð er á hugmynd sem hún fékk í ritlistarnámi. Fréttablaðið ræddi við hana um verkefnið.