HeimEfnisorðÞóra Karítas Árnadóttir

Þóra Karítas Árnadóttir

[Stikla] Heimildamyndin TÖLUM UM ENDÓ frumsýnd í Bíó Paradís

Tölum um Endó eftir Þóru Karitas Árnadóttur er klukkustundar löng heimildarmynd þar sem rætt er við konur á ýmsum aldri um einkenni og áhrif sjúkdómsins endómetríósu á þeirra líf og störf.

Sænskur leikstjóri gerir mynd á íslensku

Tökur standa nú yfir hér á landi á mynd sænska leikstjórans Maximilian Hult, Pity the Lovers. Leikarar eru íslenskir og myndin á íslensku. Myndin er framleidd af Önnu G. Magnúsdóttur og Anders Granström hjá sænska framleiðslufyrirtækinu Little Big Productions í samvinnu við Guðrúnu Eddu Þórhannesdóttur og Friðrik Þór Friðriksson hjá Hughrif. Sömu aðilar gerðu hér kvikmyndina Hemma fyrir nokkrum árum.

Ný kvikmynd, „Taka 5“, væntanleg frá Magnúsi Jónssyni

Magnús Jónsson er þessa dagana að ganga frá sinni fyrstu kvikmynd í fullri lengd. Verkið kallast Taka 5 og fóru upptökur fram síðsumars í fyrra.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR