spot_img
HeimEfnisorðThessaloniki 2017

Thessaloniki 2017

„Vetrarbræður“ vinnur þrennu í Thessaloniki

Vetrarbræður Hlyns Pálmasonar hlaut þrenn verðlaun á Thessaloniki International Film Festival í Grikklandi sem lauk um helgina. Myndin hlaut einnig verðlaun í Sevilla á Spáni og La Roche-sur-Yon í Frakklandi fyrir skemmstu. Alls eru alþjóðleg verðlaun myndarinnar nú 11 talsins.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR