HeimEfnisorðThe Wind Blew On

The Wind Blew On

Chaplin og Molina í mynd Katrínar Ólafsdóttur „The Wind Blew On“

Spænsku leikkonurnar Geraldine Chaplin og Angela Molina munu koma fram í kvikmynd Katrínar Ólafsdóttur, The Wind Blew On, sem í fyrra hlaut Eurimages Lab verðlaunin í Haugasundi. Guðrún Edda Þórhannesdóttir framleiðandi er einnig komin að verkefninu, sem verið hefur í tökum í um sex ár.

„The Wind Blew On“ fær Eurimages verðlaun á Haugasundi

Kvikmyndin The Wind Blew On eftir Katrínu Ólafsdóttur, sem nú er í vinnslu, hlaut Eurimages Lab Project verðlaunin sem veitt voru á kvikmyndahátíðinni á Haugasundi á dögunum.

Níu íslensk verkefni til Haugasunds

Níu íslensk kvikmyndaverkefni á mismunandi stigum framleiðsluferlis verða hluti af alþjóðlegu norsku kvikmyndahátíðinni í Haugasundi, sem fer fram 20.-26. ágúst í Noregi. Verkefnin sem um ræðir eru Tryggðarpantur, War is Over, The Wind Blew On, Vetrarbræður, East by Eleven, The Damned, Martröð, Pale Star og The Wall.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR