HeimEfnisorðStundin

Stundin

Baksvið atburðanna í „Héraðinu“

Stundin fjallar um baksvið þeirra atburða sem sjá má í kvikmynd Gríms Hákonarsonar, Héraðinu. „Héraðið er í rauninni bara smækkuð mynd af Íslandi. Það er mjög mikil einokun á mörgum sviðum á Íslandi, það er okur og spilling og svo þessi mikla þöggun. Þetta eru allt sterk element í myndinni. Ég hugsa Ingu sem persónugervingur nýja Íslands á meðan kaupfélagið er gamla Ísland,“ segir Grímur í spjalli við Stundina.

Stundin um „Ófærð 2“: Misheppnuð samfélagsgreining og bangsalegar löggur

"Ófærð er alvöru sjónvarpsviðburður. Það hafa töluvert betri sjónvarpsþættir verið framleiddir á Íslandi undanfarin ár, en engin sem nær sömu heljartökum á þjóðarsálinni," segir Ásgeir H. Ingólfsson í umsögn sinni um þættina í Stundinni.

Ragnar Bragason í viðtali: Heimur kvenna er vannýttur

Stundin birti á dögunum ítarlegt viðtal við Ragnar Bragason leikstjóra þar sem hann fer yfir feril sinn, segir frá upprunanum, ræðir um Fanga og einnig framtíðarplön.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR