HeimEfnisorðStreymisstríðin

streymisstríðin

Wonder Woman, Ísland og framtíðin

Warner Bros. hefur tilkynnt að Wonder Woman 1984 verði frumsýnd samtímis í kvikmyndahúsum og á streymisveitu þeirra, HBO Max, þann 25. desember næstkomandi. Þetta eru enn ein tímamótin í sögu kvikmyndanna sem heimsfaraldurinn hefur ýtt undir. Hvað gæti þetta þýtt fyrir íslenskar kvikmyndir?

Viðhorf | Ögn um erindið við umheiminn og okkur sjálf

Hvernig þróunin í átt að auðveldara aðgengi að gífurlegu magni erlends (aðallega bandarísks) myndefnis gegnum efnisveitur brýnir okkur til að gefa hressilega í varðandi íslenskt efni, bæði fyrir umheiminn en jafnvel enn frekar fyrir okkur sjálf.

Viðhorf | Við þurfum að tala um framtíðina

Framtíðin er komin. Hún er pínu þokukennd ennþá en er að taka á sig mynd. Allmargir þykjast ekki sjá hana eða vilja hana burt. Það er alveg skiljanlegt að vissu leyti, sumt í henni er kannski ekkert mjög spennandi miðað við óbreytt ástand og margt er óvissu háð. Um leið er ekkert víst að sumt sem í henni er klikki. En í öllu falli er hæpið að við komumst hjá því að takast á við hana.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR