HeimEfnisorðSteindi Jr

Steindi Jr

[Stikla] Sketsaserían DRAUMAHÖLLIN á Stöð 2 undir lok árs

Sýningar á gamanþáttunum Draumahöllin hefjast á Stöð 2 í lok desember. Þættirnir sex eru skrifaðir af Sögu Garðarsdóttur, Steinþóri H. Steinþórssyni og Magnúsi Leifssyni, sem jafnframt leikstýrir.

[Stikla] „Þorsti“, frumsýnd 25. október

Gamanmyndin Þorsti eftir Steinþór Hróar Steinþórsson (Steinda jr.) og Gauk Úlfarsson, var frumsýnd í Sambíóunum föstudaginn 25. október s.l. Myndin tengist þáttaröðinni Góðir landsmenn sem sömu aðilar stóðu að og var sýnd á Stöð 2.

„Undir trénu“ fær tæpar tuttugu milljónir frá Norræna sjóðnum

Norræni kvikmynda- og sjónvarpssjóðurinn veitti á dögunum kvikmynd Hafsteins Gunnars Sigurðssonar, Undir trénu, 19.4 milljóna króna styrk. Steindór Hróar Steindórsson, Steindi jr., fer með aðalhlutverkið í myndinni.

Þúsundir niðurhalenda með hreinan skjöld

Hreinn Skjöldur, nýjasti þáttur grínistanna á bakvið Steindann okkar, var frumsýndur á Stöð 2 í lok nóvember. Þættirnir eru á meðal vinsælustu þátta stöðvarinnar en þúsundir hafa einnig sótt þættina á vefnum deildu.net.

Tökur á „Afanum“ að hefjast

Tökur hefjast á morgun laugardag á kvikmynd Bjarna Hauks Þórssonar, Afinn. Áætlað er að þær standi til 15. apríl. Verkið er byggt á samnefndu leikriti Bjarna Hauks sem naut mikilla vinsælda á sínum tíma. Sigurður Sigurjónsson fer með aðalhlutverkið.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR