spot_img
HeimEfnisorðStanley Tucci

Stanley Tucci

Tökur á „Fortitude“ hefjast á Reyðarfirði

Um 70 Íslendingar og 50 útlendingar auk 30 erlendra leikara vinna við verkefnið, en vonir standa til að gerðar verði nokkrar þáttaraðir. Tökur verða víðar um Austurland en kostnaður nálgast milljarð króna.

Tökur á „Fortitude“ hafnar, Björn Hlynur og Stanley Tucci hefja leikinn

Tökur á sjónvarpsþáttaröðinni Fortitude hefjast í dag í London og verða meðal annars tekin upp atriði með Birni Hlyni Haraldssyni og Stanley Tucci. Von er á Sofie Grabol og fleirum á morgun. Tökur á Reyðarfirði hefjast innan skamms.

Gambon, Grabol og Tucci í „Fortitude“

Nú hefur verið staðfest að Stanley Tucci (The Hunger Games), Sofie Grabol (Forbrydelsen) og Michael Gambon (Harry Potter, The Singing Detective) fara með helstu hlutverkin í sjónvarpsseríunni sem tekin verður upp á Austfjörðum eftir áramót.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR