HeimEfnisorðRobert-verðlaunin 2018

Robert-verðlaunin 2018

„Vetrarbræður“ Hlyns Pálmasonar sigursæl á dönsku kvikmyndaverðlaununum

Vetrarbræður Hlyns Pálmasonar átti gærkvöldið á dönsku Robert kvikmyndaverðlaununum sem Danska kvikmyndaakademían veitir. Myndin hlaut alls níu verðlaun, þar á meðal sem mynd ársins og leikstjóri ársins.

„Vetrarbræður“ fær 15 tilnefningar til Robert verðlaunanna í Danmörku

Vetrarbræður Hlyns Pálmasonar fær alls 15 tilnefningar til Robert-verðlaunanna sem Danska kvikmyndaakademían veitir. Underverden, sem meðal annars er framleidd af Þóri Snæ Sigurjónssyni, fær 14 tilnefningar.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR