spot_img
HeimEfnisorðREC Studio

REC Studio

Framleiðendur fagna hugmyndum um nýtt kvikmyndaver

Innlendir kvikmyndaframleiðendur segja ekki vanþörf á þeirri aðstöðu sem fyrirhugað er að koma upp í Hafnarfirði, þar sem á að rísa stórt kvikmyndaver og tengd aðstaða. Ekkert formlegt samstarf hefur þó átt sér stað við aðstandendur verkefnsins, segja viðmælendur Vísis, sem fjallar um málið.

Hyggjast reisa stórt kvikmyndaver í Hafnarfirði

Bæjarráð Hafnarfjarðar veitti í morgun fyrirtækinu REC Studio ehf. vilyrði fyrir tæplega ferkílómetra lóð á iðnaðarsvæði syðst í bæjarlandinu til að reisa kvikmyndaver.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR