spot_img
HeimEfnisorðRagnar Agnarsson

Ragnar Agnarsson

Framleiðandi THE WALKING DEAD kaupir meirihluta í Sagafilm

Bandaríska framleiðslufyrirtækið Skybound Entertainment, framleiðandi hinnar gríðarvinsælu þáttaraðar The Walking Dead, hefur keypt meirihluta í Sagafilm.

Sagafilm kaupir réttinn að skáldsögunni „Hilma“

Sagafilm hefur tryggt sér rétt til að þróa leikna sjónvarpsþáttaröð byggða á skáldsögunni Hilmu eftir Óskar Guðmundsson. Pétur Már Ólafsson hjá Bjarti & Veröld og Hilmar Sigurðsson, forstjóri Sagafilm undirrituðu fyrir helgi samning þess efnis.

Sagafilm og Gunhil sameina krafta um áramót

Framleiðslufyrirtækin Sagafilm og GunHil munu sameina krafta sína frá 1. janúar 2017. Guðný Guðjónsdóttir sem stýrt hefur Sagafilm undanfarin ár lætur af störfum að eigin ósk og Hilmar Sigurðsson framkvæmdastjóri GunHil og annar stofnenda, tekur við sem forstjóri Sagafilm.

Guðný Guðjónsdóttir ráðin forstjóri Sagafilm

Guðný Guðjónsdóttir hefur tekið við starfi forstjóra Sagafilm en hún hefur gegnt starfi framkvæmdarstjóra félagsins frá árinu 2013 og fjármálastjóra frá 2007. Hún tekur við stöðunni af Ragnari Agnarssyni sem tekur stöðu stjórnarformanns. Þá tekur Þórhallur Gunnarsson sæti í stjórn og Steinarr Logi Nesheim mun stýra auglýsingaframleiðslu.

Sagafilm hefur starfsemi í Svíþjóð

Kjartan Þór verður yfir Sagafilm Nordic, Ragnar Agnarsson verður forstjóri á Íslandi, Guðný Guðjónsdóttir framkvæmdastjóri. 60% tekna erlendis frá á þessu ári.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR