spot_img
HeimEfnisorðÓskarinn 2020

Óskarinn 2020

Hildur Guðnadóttir: „Bæði sorglegt og gleðilegt“ að standa á stóra sviðinu

Anna Marsibil Clausen dagskrárgerðarmaður RÚV ræddi við Hildi Guðnadóttur í Los Angeles í gær, daginn eftir að verðlaunin voru afhent. Þar ræddi hún meðal annars um vinnslu tónlistarinnar við Joker, samstarfsmann sinn Jóhann Jóhannsson og ýmislegt fleira.

Sníkjudýrið felldi Hollywood

"Sigur Hildar Guðnadóttur er sérkafli í afþreyingarmenningarsögunni og Parasite boðar jafnvel hvorki meira né minna en fall Hollywood og heimsmyndar brjáluðu Jókeranna," skrifar Þórarinn Þórarinsson í Fréttablaðið og ræðir nýliðin Óskarsverðlaun við Ásgeir H. Ingólfsson og Hrönn Sveinsdóttur.

Hildur Guðnadóttir fær Óskarsverðlaun fyrir tónlistina í JOKER

Hildur Guðnadóttir hlaut Óskarsverðlaun fyrir tónlist sína í kvikmyndinni Joker eftir Todd Phillips. Verðlaunaafhendingin fór fram í nótt að íslenskum tíma. Hildur er fyrsti Íslendingurinn sem hlýtur Óskarsverðlaun.

Tónlist Hildar Guðnadóttur við „Joker“ á stuttlista til Óskarsverðlauna, Fríða Aradóttir og Heba Þórisdóttir einnig á stuttlista fyrir hár og förðun

Stuttlistar tilnefninga til Óskarsverðlauna hafa verið opinberaðir og á stuttlista fyrir bestu tónlist er meðal annars að finna skor Hildar Guðnadóttur fyrir kvikmyndina Joker. Þá er Fríðu Aradóttur og Hebu Þórisdóttur einnig að finna á stuttlista fyrir hár og förðun, sú fyrrnefnda fyrir Little Women og sú síðarnefnda fyrir Once Upon a Time... in Hollywood, en báðar hafa starfað í bandarískum kvikmyndaiðnaði um árabil.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR