spot_img
HeimEfnisorðOrmhildarsaga

Ormhildarsaga

Þessar bíómyndir, heimildamyndir og leiknu þáttaraðir eru væntanlegar 2026

Að minnsta kosti fimm kvikmyndir í fullri lengd og tíu þáttaraðir eru væntanlegar á árinu 2026. Að auki hafa fimm heimildamyndir boðað frumsýningar en þær verða þó mun fleiri. 

[Stikla] Þáttaröðin ORMHILDARSAGA hefst á RÚV 3. janúar

Ný íslensk teiknimyndasería, Ormhildarsaga, verður frumsýnd á RÚV þann 3. janúar. Þættirnir eru alls 26 og verða sýndir vikulega. Þórey Mjallhvít leikstýrir og skrifar handrit.

Rætt við Þórey Mjallhvít H. Ómarsdóttur um ORMHILDARSÖGU, teiknimyndaseríu í vinnslu

Listakonan Þórey Mjallhvít H. Ómarsdóttir vinnur hörðum höndum þessa dagana að teiknimyndaseríu, Ormhildarsögu, sem byggð er á hugmynd sem hún fékk í ritlistarnámi. Fréttablaðið ræddi við hana um verkefnið.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR