HeimEfnisorðNordisk Panorama

Nordisk Panorama

Sigurjón Sighvatsson tilnefndur til Nordic Documentary Producer Award á Nordisk Panorama

Sigurjón Sighvatsson er tilnefndur fyrir Íslands hönd til Nordic Producer Documentary Award sem veitt verða á Nordisk Panorama síðar í september. Þetta er í annað sinn sem verðlaunin eru veitt.

HEIMALEIKURINN fær áhorfendaverðlaunin á Nordisk Panorama

Heimaleikurinn, gamansöm heimildamynd í leikstjórn Smára Gunnarssonar og Loga Sigursveinssonar, hlaut sérstök áhorfendaverðlaun á Nordisk Panorama, stærstu heimilda- og stuttmyndahátíð á Norðurlöndum.

Fjöldi íslenskra verka á Nordisk Panorama

12 íslensk verkefni, útkomin og væntanleg, taka þátt í stutt- og heimildamyndahátíðinni Nordisk Panorama sem fer fram í 32. skipti dagana 16.-21. september í Malmö í Svíþjóð. Hátíðin er helsta hátíð sinnar tegundar á Norðurlöndum og sýnir eingöngu myndir eftir norræna kvikmyndagerðarmenn.

Norræna ráðherranefndin hættir öllum stuðningi við Nordisk Panorama frá 2022

Nordisk Panorama, árleg kvikmyndahátíð og fjármögnunarmessa, hefur síðastliðin 30 ár verið einn helsti vettvangur fyrir framgang og kynningu norrænna heimilda- og stuttmynda. Norræna ráðherranefndin hefur nú ákveðið að hætta stuðningi við hátíðina frá næsta ári, en stuðningurinn hefur numið um 60% af rekstrarfé Nordisk Panorama.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR