Í spjalli við RÚV segir Björn Sigurðsson forstjóri Senu myndrétthafa ekki standa í vegi fyrir því að Netflix bjóði þjónustu sína hér á landi en fyrirtækið verði að spila eftir reglunum.
Höfundaréttarmál í brennidepli: Ari Edwald forstjóri 365 bendir á að að Netflix sé dæmi um þjónustu sem ekki sé boðin löglega hér á landi og að íslensk stjórnvöld hafi sýnt ótrúlegan sofandahátt gagnvart þeim vandamálum sem hér eru á ferðinni.