HeimEfnisorðMIPDrama Buyers’ Summit

MIPDrama Buyers’ Summit

Tvö verkefni Jóns Atla Jónassonar valin á fjármögnunarmessur í Cannes

Tvö verkefni sem Jón Atli Jónasson kemur að sem handritshöfundur hafa verið valin á fjármögnunar- og kynningarmessur í vor. Þetta eru annarsvegar finnska þáttaröðin Arctic Circle sem verður kynnt á MIPDrama Buyers’ Summit í Cannes þann 8. apríl og hinsvegar þáttaröðin Violator sem kynnt verður á fjármögnunarmessunni In Development sem fram fer 10.-11. apríl á sama stað.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR