spot_img
HeimEfnisorðKvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs 2018

Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs 2018

„Kona fer í stríð“ fær kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs

Kona fer í stríð eftir Benedikt Erlingsson hlaut rétt í þessu Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs. Verðlaunin voru veitt í Osló. Þetta er í þriðja sinn sem íslensk kvikmynd vinnur til þessara verðlauna og í annað skiptið sem kvikmynd eftir Benedikt fær þau.

„Kona fer í stríð“ og „Vetrarbræður“ tilnefndar til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs

Kona fer í stríð eftir Benedikt Erlingsson og Vetrarbræður eftir Hlyn Pálmason eru tilnefndar til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs fyrir hönd Íslands og Danmerkur. Tilnefningar voru kynntar í dag.

spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR