spot_img
HeimEfnisorðKvikmyndafræði fyrir framhaldsskóla

Kvikmyndafræði fyrir framhaldsskóla

Ný bók um kvikmyndafræði komin út

Arnar Elísson kvikmyndafræðingur hefur gefið út bókina Kvikmyndafræði fyrir framhaldsskóla sem er hugsuð sem kennslubók í kvikmyndafræðum. Í bókinni, sem er ókeypis og hægt að hlaða niður, er fjallað um helstu hugtök í kvikmyndafræðum og farið yfir helstu áfanga kvikmyndasögunnar. Sérstakur kafli er um íslenskar kvikmyndir.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR