Heimildamyndin Korter yfir sjö verður frumsýnd 9. september í Bíó Paradís. Myndin segir frá verkfallinu 1955 í Reykjavík sem var eitt harðvítugasta verkfall í sögu landsins.
Heimildamyndin Korter yfir sjö, um eitt hið lengsta og harðvítugasta verkfall í sögu landsins, verkfall 12 verkalýðsfélaga á höfuðborgarsvæðinu 1955, er nú í undirbúningi. Passport miðlun framleiðir.