HeimEfnisorðKarlovy Vary 2015

Karlovy Vary 2015

„Hrútar“ tilnefnd til Lux verðlaunanna

Hrútar Gríms Hákonarsonar er meðal tíu mynda sem tilnefndar eru til Lux verðlauna Evrópusambandsins en þau hafa verið veitt síðan 2007. Þetta er í fyrsta sinn sem íslensk kvikmynd er tilnefnd til verðlaunanna.

Ólafur Darri í dómnefnd á Karlovy Vary

Ólafur Darri Ólafsson verður í aðaldómnefnd Karlovy Vary hátíðarinnar sem stendur dagana 3.-11. júlí. Íslensku bíómyndirnar Hrútar og Fúsi taka þátt í hátíðinni ásamt stuttmyndinni Hjónabandssælu.

„Hrútar“, „Fúsi“ og „Hjónabandssæla“ taka þátt í Karlovy Vary

Hrútar Gríms Hákonarsonar, Fúsi Dags Kára og stuttmyndin Hjónabandssæla eftir Jörund Ragnarsson taka þátt í alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Karlovy Vary í Tékklandi sem fram fer í 50. skipti dagana 3. til 11. júlí. Hátíðin er ein sú elsta í heiminum og ein fárra svokallaðra „A“ hátíða.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR