Jón Hermannsson fyrrum kvikmyndaframleiðandi og yfirmaður tæknideildar Sjónvarpsins, hefur sent Klapptré stutta hugleiðingu um hljóð í íslenskum kvikmyndum og sjónvarpsefni. Jón var einn af brautryðjendum íslenskrar kvikmyndagerðar og framleiddi meðal annars Land og syni, Útlagann, Nýtt líf og Skammdegi.