Fleiri Íslendingar fylgja nú í fótspor Baltasars Kormáks og koma að kvikmyndum sem fara á toppinn í Bandaríkjunum, stærsta kvikmyndamarkaði heimsins. Kvikmyndin John Wick með Keanu Reeves í aðalhlutverki trónir nú efst á lista þar í landi en ein af lykilmanneskjum þeirrar myndar er klipparinn Elísabet Ronaldsdóttir.
Hasarmyndin John Wick með Keanu Reeves í aðalhlutverki verður frumsýnd í Bandaríkjunum 24. október næstkomandi. Elísabet Ronaldsdóttir klippir myndina.
Elísabet Ronaldsdóttir klippari, mun klippa nýjustu kvikmynd leikstjóranna David Leitch og Chad Stahelski. Myndin á að heita John Wick og undirbúningur er þegar hafinn. Elísabet hefur...