HeimEfnisorðJóhanna Friðrika Sæmundsdóttir

Jóhanna Friðrika Sæmundsdóttir

Lestin um HÚSÓ: Prýðisgóðir þættir með forvitnilegum persónum

"Skipar sér í röð nýstárlegs sjónvarpsefnis, þar sem íslenskur hversdagsleiki er sögusviðið," segir Brynja Hjálmsdóttir meðal annars í Lestinni á Rás 1 um þátttaröðina Húsó eftir Arnór Pálma Arnarson og Jóhönnu Friðriku Sæmundsdóttur.

HÚSÓ: Sögur þurfa sársaukatón

Jóhanna Friðrika Sæmundsdóttir og Arnór Pálmi Arnarsson skrifa handritið að Húsó, nýjum leiknum þáttum á RÚV sem Arnór leikstýrir. Rætt var við þau á menningarvef RÚV.

[Stikla] Þáttaröðin HÚSÓ frumsýnd á RÚV 1. janúar 2024

Ný þáttaröð, Húsó, verður frumsýnd á RÚV þann 1. janúar 2024. Arnór Pálmi leikstýrir þáttunum, sem eru sex talsins. Hann skrifar einnig handrit ásamt Jóhönnu Friðrikku Sæmundsdóttur. Glassriver framleiðir.

Mikil líkindi sögð með leikriti og þáttaröð: Tvö ólík verk segir leikstjóri þáttaraðarinnar, spark í magann segir leikskáldið

Kristín Eiríksdóttir rithöfundur og leikskáld flutti í gær pistil í Viðsjá á Rás 1 þar sem hún lýsir því að það hafi verið sem spark í maga að komast að því að þáttaröðin Systrabönd eru eins að efni til og upplagi eins og leikrit hennar Hystory.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR