Egils sögur - á meðan ég man kallast minningabók Egils Ólafssonar tónlistarmanns og leikara, sem nýkomin er út. Páll Valsson skrásetur, en JPV gefur út. Klapptré fékk góðfúslegt leyfi höfunda og forleggjara til að birta stuttan kafla úr bókinni þar sem segir af Hrafni Gunnlaugssyni, sænska leikaranum Sune Mangs og gerð kvikmyndarinnar Í skugga hrafnsins þar sem Egill fór með stórt hlutverk.
Hrafn Gunnlaugsson ræðir við Sigmund Erni Rúnarsson í þættinum Mannamál á sjónvarpsstöðinni Hringbraut. Til tals koma meðal annars uppvöxtur, ferillinn og starf kvikmyndaleikstjórans.
Leikstýrði mörgum sjónvarpsleikritum á fyrstu árum Sjónvarpsins og átti eftirminnilega spretti í nokkrum mynda Hrafns Gunnlaugssonar, þar á meðal í Vandarhöggi og Okkar á milli. Einn helsti leikstjóri Þjóðleikhússins um áratugaskeið og setti upp á sjötta tug sýninga.