spot_img
HeimEfnisorðGuldbaggen 2014

Guldbaggen 2014

Edda og Sverrir hlutu bæði Guldbaggen verðlaun

Edda Magnason og Sverrir Guðnason, Svíar af íslenskum uppruna, hlutu bæði Guldbaggen verðlaun Sænsku kvikmyndastofnunarinnar fyrir framkomu sína í kvikmyndinni Monica Z, en verðlaunaafhendingin fór fram á mánudagskvöld.

Edda og Sverrir tilnefnd til Guldbaggen verðlaunanna

Sænsk-íslenska söng og leikkonan Edda Magnason er tilnefnd til sænsku kvikmyndaverðlaunanna Guldbaggen fyrir aðalhlutverkið í kvikmyndinni Monica Z. Verðlaunin verða afhent í kvöld. Sverrir Guðnason er tilnefndur fyrir besta leik í aukahlutverki karla fyrir sömu kvikmynd.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR