Takturinn er góður í byrjun en brandararnir oft aðeins of einfaldir, segir Jóna Gréta Hilmarsdóttir meðal annars í Morgunblaðinu um Guðaveigar Þorkels Harðarsonar og Arnar Marinós Arnarsonar.
Kolbeinn Rastrick fjallar um Guðaveigar Þorkels Harðarsonar og Arnar Marinós Arnarssonar í Lestinni á Rás 1 og segir það meðal annars að vissu leyti virðingarvert að Markelsbræður séu að halda uppi heiðri vitleysisgangsins, en hann mætti þó beisla í fágaðra form.
Þýska sölufyrirtækið Picture Tree International hefur keypt söluréttinn á íslensku gamanmyndinni Guðaveigar í leikstjórn þeirra Markelsbræðra, Þorkels Harðarsonar og Arnar Marinós Arnarsonar.