HeimEfnisorðGrímur Hákonarson

Grímur Hákonarson

Vetrartökum á „Hrútum“ frestað vegna snjóleysis

Vetrartökum á kvikmyndinni Hrútum í leikstjórn Gríms Hákonarsonar hefur verið frestað fram í janúar vegna snjóleysis í Bárðardal. Síðari hluti af tökum hefur staðið yfir nú í nóvember en síðustu tökudagarnir hafa nú verið færðir fram í janúar vegna einmuna veðurblíðu á Norðurlandi.

Tökur hafnar á „Hrútum“ Gríms Hákonarsonar

Tökur eru hafnar á kvikmynd Gríms Hákonarsonar Hrútar. Upptökur fara fram í Þingeyjarsýslu, nánar tiltekið á Mýri og Bólstað en þeir bæir standa hlið við hlið, alveg syðst í Bárðardal að vestan.

„Hrútar“ Gríms Hákonarsonar tekin upp í haust

Upptökur munu fara fram í Þingeyjarsýslu, nánar tiltekið á Mýri og Bólstað en þeir bæir standa hlið við hlið, alveg syðst í Bárðardal að vestan. "Myndræn ákvörðun að taka myndina þarna upp. Bæirnir standa mjög nálægt hvor örðum, frekar langt er til næstu bæja og umhverfið er fagurt,” segir leikstjórinn.

Viðhorf | Forsendubrestur íslenskrar kvikmyndagerðar

Grímur Hákonarson birtir hugleiðingar sínar um stöðuna í íslenskri kvikmyndagerð á Vísi í dag. Greinin birtist einnig hér með leyfi höfundar.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR