12 íslensk verkefni, útkomin og væntanleg, taka þátt í stutt- og heimildamyndahátíðinni Nordisk Panorama sem fer fram í 32. skipti dagana 16.-21. september í Malmö í Svíþjóð. Hátíðin er helsta hátíð sinnar tegundar á Norðurlöndum og sýnir eingöngu myndir eftir norræna kvikmyndagerðarmenn.
Heimildamyndin Góði hirðirinn eftir Helgu Rakel Rafnsdóttur verður frumsýnd í Bíó Paradís á fimmtudag. Hún fjallar um bílhræjasafnara á Garðstöðum í Ögurvík á Vestfjörðum.
"Það er skemmtilegt að svo virðist sem hópur öflugra kvenna keyri áfram heimildamyndasenuna hér á Íslandi," segir Laufey Guðjónsdóttir forstöðumaður Kvikmyndamiðstöðvar íslands meðal annars í samtali við Business Doc Europe.
Gunnar Theódór Eggertsson kvikmyndarýnir Lestarinnar fjallar um þrjár heimildamyndir sem sýndar voru á Skjaldborg, Aftur heim?, Hálfan álf og Góða hirðinn.