HeimEfnisorðFjárlög 2019

Fjárlög 2019

Ekki staðið að fullu við samkomulag um framlög til Kvikmyndamiðstöðvar

Alþingi og stjórnvöld ljúka síðasta legg Samkomulagsins 2016-2019 með því að skera niður hækkun þessa árs um rétt tæpar tíu milljónir króna. Ekki reyndist vilji fyrir sérstöku viðbótarframlagi uppá 250 milljónir króna á tímabilinu þrátt fyrir viljayfirlýsingu þar um í samkomulaginu.

Skorað á Alþingi að auka framlög til þáttaraða

Forsvarsmenn hagsmunafélaga kvikmyndagreinarinnar hafa sent frá sér opið bréf til alþingismanna þar sem skorað er á þá að auka framlög til sjónvarpshluta Kvikmyndasjóðs, en þaðan er veitt fé til gerðar leikinna þáttaraða.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR