HeimEfnisorðFjárlög 2018

Fjárlög 2018

BÍL: Nauðsynlegt að gera nýja áætlun um eflingu Kvikmyndasjóðs

Bandalag íslenskra listamanna (BÍL) hefur lagt fram umsögn sína um fjárlagafrumvarpið 2018. Meðal þess sem BÍL leggur til er að framlag til Kvikmyndasjóðs verði nær tvöfaldað og nái 2 milljörðum króna 2020 og að RÚV fái bætta þá skerðingu sem félagið hefur sætt á undanförnum árum.

Engar breytingar á framlögum til kvikmyndamála í nýju fjárlagafrumvarpi

Engar breytingar frá fyrra frumvarpi er að finna í nýju fjárlagafrumvarpi fyrir árið 2018 varðandi framlög til kvikmyndamála, en hið nýja frumvarp hefur verið lagt fram á Alþingi af nýrri ríkisstjórn nú í desember.

Framlög til Kvikmyndamiðstöðvar hækka samkvæmt samkomulaginu

Í fjárlagafrumvarpinu 2018 sem lagt var fram í dag er gert ráð fyrir að framlög til Kvikmyndamiðstöðvar Íslands hækki um 75,8 m.kr. frá fjárlögum yfirstandandi árs. Þar af hækka kvikmyndasjóðir um 80 milljónir (í samræmi við samkomulagið 2016-19) en rekstrarhlutinn lækkar um tæpar 4 milljónir.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR