spot_img
HeimEfnisorðFire!! Mostra Internacional de Cinema Gai i Lesbià de Barcelona 2017

Fire!! Mostra Internacional de Cinema Gai i Lesbià de Barcelona 2017

Spænsk og ítölsk verðlaun til „Hjartasteins“

Hjartasteinn Guðmundar Arnars Guðmundssonar var valin besta myndin á tveimur hátíðum um síðustu helgi, annarsvegar Festival MIX Milano á Ítalíu og hinsvegar Fire!! Mostra Internacional de Cinema Gai i Lesbià de Barcelona á Spáni. Blær Hinriksson, annar aðalleikaranna, var viðstaddur verðlaunaafhendinguna í Mílanó.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR