HeimEfnisorðEvrópsku kvikmyndaverðlaunin 2019

Evrópsku kvikmyndaverðlaunin 2019

Ingvar E. Sigurðsson tilnefndur til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna fyrir „Hvítan, hvítan dag“

Ingvar E. Sigurðsson er tilnefndur til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna sem besti leikari í aðalhlutverki fyrir leik sinn í Hvítum, hvítum degi eftir Hlyn Pálmason. Þetta var kunngjört í gær.

„Hvítur, hvítur dagur“ í forvali til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna

Evrópska kvikmyndaakademían hefur tilkynnt um þær 46 evrópsku bíómyndir sem verða í forvali til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna. Hvítur, hvítur dagur eftir Hlyn Pálmason er þeirra á meðal.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR