HeimEfnisorðEvrópsku kvikmyndaverðlaunin 2018

Evrópsku kvikmyndaverðlaunin 2018

Halldóra Geirharðsdóttir tilnefnd til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna fyrir leik sinn í „Kona fer í stríð“

Halldóra Geirharðsdóttir hlýtur tilnefningu til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna fyrir hlutverk sitt í Kona fer í stríð eftir Bendikt Erlingsson. Tilnefningarnar voru kynntar í gær en verðlaunin verða veitt í Sevilla á Spáni 15. desember næstkomandi.

„Undir trénu“ og „Kona fer í stríð“ í forvali Evrópuverðlauna

Undir trénu eftir Hafstein Gunnar Sigurðsson og Kona fer í stríð eftir Benedikt Erlingsson eru báðar í forvali Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna, en þar er að finna 49 bíómyndir og 15 heimildamyndir.

spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR