HeimEfnisorðEvrópsku kvikmyndaverðlaunin 2015

Evrópsku kvikmyndaverðlaunin 2015

Friðrik Þór: Breyta þarf vali mynda á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum

Screen International fjallar um Evrópsku kvikmyndaverðlaunin (EFA) á vef sínum og ræðir þær breytingar sem orðið hafa á þeim, auk þess að velta upp spurningum um frekari breytingar. Miðillinn ræðir meðal annars við Friðrik Þór Friðriksson sem er gagnrýninn á kosningafyrirkomulagið og framleiðandann Mike Downey sem jafnframt er varaformaður Evrópsku kvikmyndaakademíunnar.

„Fúsi“ og „Hrútar“ í forvali til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna

European Film Academy, EFA, hefur opinberað lista sinn yfir þær kvikmyndir sem koma til greina sem besta mynd ársins á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum. Alls eru 52 myndir í pottinum, þar á meðal Fúsi Dags Kára og Hrútar Gríms Hákonarsonar.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR