HeimEfnisorðElín Hall

Elín Hall

Elín Hall er rísandi stjarna

Elín Hall hefur verið valin í Shooting Stars hópinn sem kynntur verður á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Berlín í febrúar 2025.

LJÓSBROT verðlaunuð í Kína og á Írlandi

Ljósbrot Rúnars Rúnarssonar hlaut fyrir nokkrum dögum verðlaun Kínversku kvikmyndaakademíunar fyrir kvikmyndatöku Sophie Olsson. Elín Hall hlaut einnig verðlaun á Írlandi fyrir leik sinn í myndinni.

Þáttaröðin VIGDÍS frá Vesturporti hefst á RÚV 1. janúar

Þáttaröðin Vigdís fer í loftið á RÚV á nýársdag, 1. janúar. Þættirnir eru úr smiðju Rakelar Garðarsdóttur og Ágústu M. Ólafsdóttur sem framleiða fyrir Vesturport.

[Stikla, plakat] KULDI kemur 1. september

Kuldi eftir Erling Óttar Thoroddsen verður frumsýnd 1. september næstkomandi. Myndin er byggð á samnefndri metsölubók Yrsu Sigurðardóttur.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR