HeimEfnisorðDistribution and Viewing of Television Series in the Nordic Countries

Distribution and Viewing of Television Series in the Nordic Countries

Norrænar þáttaraðir ferðast vel milli Norðurlandanna, Íslendingar horfa mest á norrænt efni

Út er komin skýrsla á vegum Norræna kvikmynda- og sjónvarpssjóðsins sem fjallar um áhorf og dreifingu norrænna sjónvarpsþátta innan Norðurlandanna. Petri Kemppinen, framkvæmdastjóri sjóðsins, segir skýrsluna sýna að margar norrænar þáttaraðir ferðist vel milli landa og að dagskrártími og markaðssetning skipti gríðarlegu máli. Ófærð fékk almennt gott áhorf á hinum Norðurlöndunum og Íslendingar eiga metið í áhorfi á norrænar þáttaraðir.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR