HeimEfnisorðDimma

Dimma

[Stikla] Þáttaröðin DIMMA hefst 12. september í Sjónvarpi Símans

Stikla þáttaraðarinnar Dimma hefur verið opinberuð. Þættirnir eru væntanlegir í Sjónvarp Símans 12. september. Sænski leikstjórinn Lasse Hallström leikstýrir en verkið byggir á skáldsögu Ragnars Jónassonar.

Lasse Hallström gerir þáttaröð á Íslandi byggða á bókum Ragnars Jónassonar fyrir CBS

Sænski leikstjórinn Lasse Hallström mun vera kominn til landsins að hefja undirbúning þáttaraðar sem byggð er á bók Ragnars Jónassonar Dimmu. Bandaríska sjónvarpsstöðin CBS stendur að verkefninu í samvinnu við True North.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR