HeimEfnisorðBaráttan um Ísland

Baráttan um Ísland

[Könnun] Veldu bestu íslensku bíómyndina, þáttaröðina og heimildamyndina 2023

Lesendur Klapptrés geta nú valið bestu íslensku bíómyndina, leikna sjónvarpsefnið og heimildamyndina 2023. Kosningu lýkur á gamlársdag kl. 14 og verða úrslit þá kynnt.

Myndin trú sínum markmiðum

Hér er umfjöllun Lestarinnar á Rás 1 um heimildamyndina Baráttan um Ísland og þau viðbrögð sem hún hefur vakið. Rætt er við Bosse Linquist, Þórð Snæ Júlíusson og Margréti Jónasdóttur um verkið.

Deilt um heimildamyndina BARÁTTAN UM ÍSLAND

Heimildamyndin Baráttan um Ísland sem sýnd var í tveimur hlutum á RÚV síðastliðið sunnudags- og mánudagskvöld, hefur vakið nokkrar deilur.

Heimildamyndin BARÁTTAN UM ÍSLAND fjallar um eftirmála hrunsins

Heimildamyndin Baráttan um Ísland er í tveimur hlutum og fjallar um uppgjörið eftir bankahrunið 2008. Fyrri hlutinn er á dagskrá RÚV í kvöld en sá seinni verður sýndur annað kvöld.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR