"Mikilvæg skjalfesting á óvenjulegu ástandi í veraldarsögunni - en vantar betri fókus," segir Ásgeir H. Ingólfsson meðal annars á vef sínum Menningarsmygl um heimildamyndina Apausalypse eftir Anní Ólafsdóttur og Andra Snæ Magnason.
Þriðji póllinn og Á móti straumnum eru frábærar heimildamyndir um litbrigði lífsins sem fá áhorfendur til að fella tár og taka bakföll af hlátri, segir Júlía Margrét Einarsdóttir í Lestinni á Rás 1.
Stikla heimildamyndarinnar Þriðji póllinn eftir Andra Snæ Magnason og Anní Ólafsdóttur hefur verið birt á Vísi. Sýningar á myndinni hefjast 27. mars í Senubíóunum.
Heimildamyndin Þriðji póllinn eftir Andra Snæ Magnason og Anni Ólafsdóttur verður frumsýnd þann 27. mars næstkomandi. Andri Snær hefur sent frá sér kitlu sem má skoða hér.