HeimEfnisorðAndri Freyr Viðarsson

Andri Freyr Viðarsson

Mörg járn í eldinum hjá Republik

Framleiðslufyrirtækið Republik stofnaði dagskrárdeild á síðasta ári og hefur þegar sent frá sér tvær heimildamyndir, Fjallabræður í Abbey Road sem sýnd var á RÚV s.l. vetur og Spólað yfir hafið sem sýnd var í Bíó Paradís og verður á dagskrá RÚV í haust. Mörg önnur verkefni eru í vinnslu, þar á meðal heimildamynd um Björgvin Halldórsson og önnur um Retro Stefson.

[Stikla] Heimildamyndin „Spólað yfir hafið“ frumsýnd 20. apríl

Sýningar á heimildamynd Andra Freys Viðarssonar, Spólað yfir hafið, hefjast í Bíó Paradís fimmtudaginn 20. apríl. Myndin er um hóp Íslendinga sem kynnir íslenska torfærukeppni fyrir Bandaríkjamönnum.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR