spot_img
HeimEfnisorðÁgústa M. Ólafsdóttir

Ágústa M. Ólafsdóttir

Þáttaröðin VIGDÍS frá Vesturporti hefst á RÚV 1. janúar

Þáttaröðin Vigdís fer í loftið á RÚV á nýársdag, 1. janúar. Þættirnir eru úr smiðju Rakelar Garðarsdóttur og Ágústu M. Ólafsdóttur sem framleiða fyrir Vesturport.

Vesturport undirbýr þáttaröð um hvernig Vigdís Finnbogadóttir varð fyrsta konan í forsetastól

Björn Hlynur Haraldsson og Tinna Hrafnsdóttir munu leikstýra þáttaröðinni Vigdís, sem segir söguna af því hvernig Vigdís Finnbogadóttir varð forseti Íslands. Nína Dögg Filippusdóttir mun fara með aðalhlutverkið.

Heimildamyndin „UseLess“ verðlaunuð í Krakow og Los Angeles

Heimildamyndin UseLess eftir Rakel Garðarsdóttur og Ágústu M. Ólafsdóttur var á dögunum valin besta heimildamyndin á International Green Film Festival í Krakow í Póllandi og hlaut jafnframt Best Environmental Film Award á DOC LA heimildamyndahátíðinni í Los Angeles. Myndin hefur nú hlotið fjögur alþjóðleg verðlaun, en hún var frumsýnd á Skjaldborgarhátíðinni í vor.

Heimildamyndin „UseLess“ fær tvenn verðlaun í Frakklandi

Heimildamyndin UseLess eftir Rakel Garðarsdóttur og Ágústu M. Ólafsdóttur fékk á dögunum tvær viðurkenningar á kvikmyndahátíðinni Deauville Green Awards sem fer fram ár hvert í Deauville í Frakklandi.  Þetta voru annars vegar silfurverðlaun í flokknum Fight and adaption to climate change og hins vegar sérstaka viðurkenningu frá EcoAct.

„Blóðberg“ Björns Hlyns Haraldssonar í tökur 5. ágúst

Rakel Garðarsdóttir og Ágústa M. Ólafsdóttir framleiða fyrir Vesturport og í samvinnu við 365 og Pegasus. Hilmar Jónsson, Harpa Arnardóttir, Hilmar Jensson, Þórunn Arna Kristjánsdóttir, María Heba Þorkelsdóttir og Sveinn Ólafur Gunnarsson fara með helstu hlutverk. Erlendur Cassata myndar og Lilja Ósk Snorradóttir hjá Pegasus er yfirframleiðandi.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR