Dýrið eftir Valdimar Jóhannsson heldur sínu striki vestanhafs og er nú í 9. sæti aðsóknarlistans eftir aðra sýningarhelgi með yfir 2 milljónir dollara í tekjur.
Dýrið eftir Valdimar Jóhannsson tók inn rúmlega eina milljón dollara í tekjur í Bandaríkjunum núna um frumsýningarhelgina og er í sjöunda sæti aðsóknarlistans. Myndin var frumsýnd á 583 tjöldum víðsvegar um Bandaríkin á föstudag.
Dýrið eftir Valdimar Jóhannsson fær gegnumgangandi góð viðbrögð gagnrýnenda í Bandaríkjunum. Myndin var frumsýnd á tæplega 600 tjöldum víðsvegar um Bandaríkin á föstudag.
Bandaríska framleiðslu- og dreifingarfyrirtækið A24 mun frumsýna Dýrið eftir Valdimar Jóhannsson í bandarískum kvikmyndahúsum þann 8. október næstkomandi. Stikla verksins er komin út.
Eva María Daniels hefur um árabil starfað á vettvangi alþjóðlegrar kvikmyndagerðar og á undanförnum árum getið sér gott orð sem framleiðandi kvikmynda sem gerðar eru og fjármagnaðar af sjálfstæðum kvikmyndafélögum. Klapptré notaði tækifærið og ræddi við hana þegar hún var stödd hér á landi á dögunum.