Á Bransadeginum kynna fjölmörg fyrirtæki sem tengjast kvikmynda- og sjónvarpsbransanum, sem og viðburða- og sviðsgeiranum, vörur sínar og þjónustu. Einnig standa allan daginn yfir fyrirlestrar frá fjölbreyttum hópi fólks sem fjallar um hverskyns mál sem að bransanum snúa.
Dagskrána má skoða hér.
Miðasala fer fram hér.













