spot_img

Ari Aster ræðir við Hlyn Pálmason um ÁSTINA SEM EFTIR ER

Bandaríski leikstjórinn Ari Aster (Eddington) ræddi á dögunum við Hlyn Pálmason um kvikmynd hans Ástin sem eftir er.

Viðtalið fór fram á vegum The Hollywood Reporter.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR