Tónskáldið Jón Leifs á sér stóra drauma um feril í Þýskalandi fjórða áratugarins, en þegar nasistar herða tökin vandast málið þar sem kona hans, Annie, er af gyðingaættum. Hann stendur því frammi fyrir því að velja á milli framans og fjölskyldunnar.
Hér að neðan má sjá klippu úr þáttaröðinni Ísland: bíóland, þar sem fjallað er um Tár úr steini.













