Í umsögn dómnefndar segir:
Jörðin undir fótum okkar verður frumsýnd á Íslandi 2. október á RIFF þar sem hún keppir um verðlaun í flokki Vitrana.
Myndin fer í almennar sýningar í Bíó Paradís 6. október
Jörðin undir fótum okkar vann dómnefndarverðlaunin á DMZ International Documentary Film Festival, einni virtustu heimildamyndahátíð í Asíu. Yrsa Roca Fannberg, leikstjóri myndarinnar, tók við verðlaununum í Suður-Kóreu í gær.
Í umsögn dómnefndar segir:
Jörðin undir fótum okkar verður frumsýnd á Íslandi 2. október á RIFF þar sem hún keppir um verðlaun í flokki Vitrana.
Myndin fer í almennar sýningar í Bíó Paradís 6. október