1,043 gestir sáu myndina yfir helgina, en með forsýningu nemur heildaraðsókn 1,563 manns.
Þetta er mun hærri opnunaraðsókn en á síðustu mynd Hlyns, Volaða land, sem frumsýnd var í mars 2023 (563 gestir (helgin) 961 gestir (með forsýningum)).
Aðsókn á íslenskar myndir 11.-17. ágúst 2025
| VIKUR | MYND | AÐSÓKN (SÍÐAST) | ALLS (SÍÐAST) |
| Ný | Ástin sem eftir er | 1,043 (helgin) | 1,563 (með forsýningu) |
(Heimild: FRISK – Theatrical Box Office Reports Iceland)













